Árleg ráðstefna EECERA

 

 

 

 

 

EECERA – Evrópsk samtök um rannsóknir á svið menntunar yngri barna
 

Við minnum ykkur á að árleg ráðstefna EECERA  (European Early Childhood Education Research Association) verður haldin í Búdapest 28. - 31. ágúst 2018. Heimasíða ráðstefnunnar er á þessari slóð: http://www.eecera2018.org/
 

Þeir sem ætla að kynna sitt efni þurfa að skila ágripi fyrir 28. febrúar 2018 http://www.eecera2018.org/programme/call-for-proposals
 

Almennt árgjald fyrir aðild að samtökunum: 156 USD (15.671,76 ISK -15.2.2018).

Stúdentar greiða: 117 USD (11.753 ISK -15.2. 2018).
 

Helstu kostir aðildar eru að henni fylgir áskrift að tímariti sem kemur út 6 sinnum á ári, auk þess er afsláttur af ráðstefnugjaldi. Sjá nánar um að vera meðlimur hér: https://www.eecera.org/membership/

Ráðstefnugjald er: 460 Euro (57.688,60 ISK – 15.2. 2018)

Ráðstefnugjald meðlima: 400 Euro (50.164,00 ISK – 15.2. 2018)

Gjald fyrir doktorsnema: 275 Euro (takmarkaður fjöldi) (34.487,75 ISK – 15.2. 2018)

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is