Rannsóknir

Meðal rannsókna sem meðlimir BÆR stunda innan vébanda stofunnar:
  • Þekking barna á ofbeldi á heimilum, undir stjórn Guðrúnar Kristinsdóttur.
  • Frihet og likhet for velferdsstatenes barn? Nordiske barndommer 1900 – 2000. Norrænt rannsóknarverkefni, Ólöf Garðarsdóttir. 
  • Rannsókn á framhaldsskólagöngu innflytjenda og barna innflytjenda, Gestur Guðmundsson.
  • Atvinnuleysi ungs fólks upp úr kreppunni 2008. Aðgerðir gegn því, og hvaða árangri hafa þær skilað þátttakendum í menntun og vinnu, Gestur Guðmundsson.
  • Illt er að vera iðjulaus. Skóli og vinna. Vettvangur barna og ungmenna á Íslandi 1950-1990, Ólöf Garðarsdóttir.
Doktorsverkefni sem unnin eru í tengslum við rannsóknarstofuna:
  • Hvernig læra menn á Íslandi að verða rithöfundar? Guðrún Valsdóttir.
  • Fagmennska og æskulýðsstarf, Árni Guðmundsson.
  • Notendasamráð við ungt fólk, H. Alma Árnadóttir.
Önnur nemendaverkefni:
  • Fræðsluefni um heimilisofbeldi fyrir börn á yngsta stigi grunnskóla, Arndís Oddfríður Jónsdóttir, M.Ed., yfirstandandi 2016. 
Verkefnum sem er nýlega lokið
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is