Upptökur

Katrin Hjort: Det Affektive Arbejde (13. október 2016)

Katrin Hjort, prófessor við Syddansk Universitet, flutti erindið DET AFFEKTIVE ARBEJDE á málstofu á vegum BÆR í október. Hjort leiðir rannsóknarverkefni um  „Pædagogik, Organisation og Ledelse.“ Eftir hana liggur fjöldi rita um uppeldis- og velferðarferðarmál meðal annars um vinnu kvenna í þágu þeirra. 

Því miður var ekki hægt að taka upp fyrirlesturinn en hægt er að nálgast glærur Katrínar HÉR

 

Gestur Guðmundsson: Um beitingu hugtaka Pierre Bourdieus á menntun og menningu á Íslandi (7. október 2016)

Ólöf Garðarsdóttir og Loftur Guttormsson: Kennslukonur í Reykjavík 1900-1940 (20. apríl 2016)

Auður Styrkársdóttir: Í barnanna þágu. Kosningarétturinn og barnavernd. (16. mars 2016)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is