Breyting á formennsku í RannUng

 

 

 

 

 

Nú hefur orðið sú breyting að Sara Margrét Ólafsdóttir, lektor á Menntavísindasviði, hefur tekið við formennsku í RannUng. Um leið og hún er boðin velkomin þá er Kristínu Karlsdóttur, fráfarandi formanni, þökkuð góð störf í þágu rannsóknarstofunnar.