EECERA - Michel Vandenbroeck

Í sumar fór fram árleg ráðstefna ECCERA um menntun yngri barna í Bologna á Ítalíu. Þar vakti sérstaka athygli fyrirlestur Dr. Michel Vandenbroeck, frá Ghent háskólanum í Belgíu, um takmarkaða gagnsemi mælinga í raunveruleika nútímans og hvað skiptir raunverulega máli.

Mánudaginn 30. október bjóðum við hjá RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) til sameiginlegs áhorfs og umræðna að því loknu. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Fyrirlestur, ágrip og upplýsingar um fyrirlesarann má nálgast hér.

Framboð sæta er takmarkað og til að byrja með getum við boðið 40 laus pláss.
Skráning er nauðsynleg og fer fram hér.

 

Bodskort

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is