EECERA - Rafræn ráðstefna 27.-28. október 2020

 
 
 
 
 
 
 
 
Ráðstefna sem árlega er haldin af EECERA samtökunum var því miður ekki haldin í haust eins og venjulega en nú hefur stjórn EECERA efnt til rafrænnar ráðstefnu/samkundu (convocation) sem haldin verður 27.-28. október n.k. https://www.eecera.org/eecera-convocation/
Boðið verður upp á spennandi fyrirlestra og greiða EECERA meðlimir 45 pund, en aðrir 90 pund. Fyrirlestrarnir verða aðgengilegir í 3 mánuði þannig að möguleiki er á að nota þá fyrir starfsfólk leikskóla og í kennslu í leikskólakennaranáminu.
 
27. okt hefst útsending kl. 13
28. okt hefst útsending kl. 14:30
Á þessum tíma er tíminn á Íslandi og í Bretlandi sá sami.
 
Upplýsingar um miðakaup:
– If you are not an EECERA member, click on Tickets and choose from ‘UK’ pass, ‘EU’ pass or ‘The rest of the world’ pass to proceed to checkout.
– If you are an EECERA member , simply click on Tickets and ‘Enter Promo Code’ to add your 6 digit EECERA membership number for the discounted ticket to be revealed. Then choose from ‘UK’ pass, ‘EU’ pass or ‘The rest of the world’ pass to proceed.
Members can only purchase one pass per transaction. Non-members, multiple per transaction.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is