Eftir menntabúðir um stærðfræði

Miðvikudaginn 10. maí 2017 fóru fram áhugaverðar menntabúðir um stærðfræði í Stakkahlíðinni. Þeim var ekki streymt þar sem formið á þeim er ekki vel til þess fallið en nú er hægt að nálgast upplýsingar á Stærðfræðitorginu um hluta af því efni sem tekið var fyrir.

Hér er einnig slóð beint í skjalið.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is