Félagsleg hæfni leikskólabarna sem lykill að fullgildri þátttöku (BE-CHILD)

 

 

 

 

 

Jóhanna Einarsdóttir prófessor í menntunarfræði ungra barna og dr. Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, lektor í leikskólafræði taka þátt í Erasmus+ verkefni í samstarfi við leikskólakennara og fræðimenn frá Ítalíu, Rúmeníu, Búlgaríu,Tékklandi og Eistlandi. Verkefnið ber heitið Félagsleg hæfni leikskólabarna sem lykill að fullgildri þátttöku (BE-CHILD) og er markmið þess að þróa nám og kennslu í félagsfærni barna á aldrinum 0-6 ára. Jóhanna Einarsdóttir stýrir verkefninu fyrir hönd RannUng en auk fulltrúa frá Menntasvísindasviði taka leikskólakennarar frá heilsuleikskólanum Króki þátt í verkefninu. Myndin er tekin á fyrsta fundi rannsóknarhópsins sem haldinn var í Prag í janúar 2020.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is