Um stofuna

Rannsóknastofan veitir fræðimönnum á sviði íslenskrar fjölmenningar tækifæri til að sinna hluta rannsóknarskyldu sinnar á vegum stofunnar. Hún veitir ennfremur rannsóknahópum tækifæri til að starfa á sínum vegum. Rannsóknastofan birtir afrakstur rannsókna sinna opinberlega og fylgir reglum Háskóla Íslands um rekstur og rannsóknir, meðal annars um meðferð og varðveislu gagna og skjala. Hún gerir framkvæmdastjóra Menntavísindasviðs reglulega grein fyrir starfi sínu.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is