Fjölmenningarlegt starf í leikskólum

Dr. Mariana Souto-Manning, Fulbright sérfræðingur frá Columbia háskóla, var með vinnustofu á vegum RannUng, um fjölmenningarlegt starf í leikskólum, í skólastofu framtíðarinnar á Menntavísindasviði HÍ föstudaginn 16. mars.

Vinnustofan var hugsuð fyrir starfsfólk leikskóla og aðra áhugasama. Mariana vakti þátttakendur til umhugsunar um fjölmenningarleg viðfangsefni og gaf nokkur dæmi um hvernig vinna má með þann fjársjóð á jákvæðan og fjölbreyttan hátt.

Texti á glæru

Mariana

Þátttakendur

Þátttakendur

Þátttakendur

Þátttakendur

Þátttakendur

Þátttakendur

Mariana

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is