Fræðslufundur um kennslu innflytjenda og aðlögun að samfélagi

Fræðslufundur fyrir grunnskólakennara um kennslu innflytjenda og aðlögun að samfélagi verður mánudaginn 18. september 2017 í Skriðu (Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð) kl. 14.15-16.15. 

Erindi flyta:

Kl. 14.15    Erindi 1: Jim McLucas – Hvað þarf til að foreldrar og börn af erlendu bergi verði virk í skólasamfélaginu? Fyrirlesturinn er á ensku.

Kl. 15.        Kaffihlé.

Kl. 15.20    Erindi 2: Hermína Gunnþórsdóttir – Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Kl. 16.15    Lok

Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram hér:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is