Fyrirlestrar í september

Haustdagskrá RannUng hefst á þremur fyrirlestrum. Tveir síðari (14. september) eru í samstarfi við Raun sem er rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun. 

Fyrirlestrarnir fara fram á ensku, eru ókeypis og allir velkomnir.

Hér má lálgast skjal með virkum tenglum.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is