Íslenskar æskulýðsrannsóknir — Heilsuefling og frítími

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími verður haldin 17. nóvember 2017 kl. 8.30-15 í Hlégarði Mosfellsbæ.

Þema ráðstefnunnar er heilsuefling og frítími. Áhersla verður á hlutverk heilsueflingar á breiðum grunni, m.t.t. hvernig bæta má andlega líðan, auka hreyfingu og útiveru.

Dagskrá:

08.30 Skráning og morgunkaffi
09.00 Ávarp og opnun ráðstefnu
09.05 Linda Caldwell - Getting the results your are looking for: It´s logical
09.55 Málstofur
11.10 Jo Trelfa - Tripping the balance: Reflective practice and practitioner health and wellbeing
12.00 Hádegismatur
12.40 Málstofur
13.30 Smiðjur
14.30 Óvænt endalok
15.00 Ráðstefnulok

Dagskráin í heild sinni.

Ágrip

Ráðstefnugjald er 4.500 kr. (morgunmatur og hádegismatur innifalinn). Nemendur Menntavísindasviðs í tómstundafræðum skrá sig með því að senda póst á jakobf@hi.is

Hægt verður að vera með kynningarbása en umsjá þeirra er í höndum Hrafnhildar Gísladóttur hrafnhildurg@mos.is.

Viðburðurinn á Facebook.

Að ráðstefnunni standa Rannsóknarstofa í tómstundafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, Æskulýðsráð ríkisins, Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum, Félag fagfólks í frítímaþjónustu, Mosfellsbær, Samfés, Umboðsmaður barna, Rannsókn og greining og fleiri.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri á Menntavísindastofnun (sh@hi.is).

SKRÁNINGU ER LOKIÐ

Vinsamlega greiðið skráningargjaldið hér með kreditkorti

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is