Kennarardeild og uppeldis- og menntunarfræðideild HÍ bjóða upp á stök einingbær námskeið á vormisseri 2017.

Umsóknarfrestur er til 1. janúar 2017.

Íþrótta- og heilsufræði

Tilgangur stofnunar RÍH er m.a. að auka frumkvæði og efla rannsóknir á sviði íþrótta- og heilsufræða. Einnig mun RÍH veita þjónustu á sviði rannsókna og ráðgjafar og standa fyrir ráðstefnum, málþingum, námskeiðum og útgáfu á sviði íþrótta- og heilsufræða.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is