Rannsóknir

Margvísleg rannsóknarverkefni eru unnin á vegum RÍH, bæði af starfsmönnum Íþróttafræðaseturs HÍ á Laugarvatni sem og meistara- og doktorsnemum við Íþróttafræðasetrið. Mörg verkefnanna eru þverfagleg og unnin í samvinnu við aðrar rannsóknarstofur, eða aðra innlenda og erlenda aðila.
 
Til að nálgast upplýsingar um þær rannsóknir sem hafa verið unnar, veljið þá úr listanum hér til vinstri.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is