Útgáfa

Niðurstöður rannsókna frá RÍH hafa verið birtar í formi ritrýndra greina, erinda og veggspjalda á vísindaráðstefnum, sem og í formi ýmis konar fyrirlestra og/eða í óritrýndum tímaritum. Upplýsingar um þetta má finna hér vinstra megin í valmyndinni.

Að auki hefur Íþróttafræðasetur staðið fyrir útgáfu blaðsins Íþróttafræði, þar sem fram koma ýmsar greinar unnar m.a. af nemendum og starfsfólki Íþróttafræðaseturs. Áætlað er að hafa eldri eintök af Íþróttafræði aðgengileg í pdf formi hér á síðunni, sjá valmynd til vinstri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is