Leiðir til að vekja áhuga stúlkna á raungreinum og stærðfræði

Kynjaðar staðalmyndir eða hlutlaus nálgun

Leiðir til að vekja áhuga stúlkna
á raungreinum og stærðfræði

 

Tamsin J. Meaney, prófessor í stærðfræðimenntun við kennaramenntunardeild Högskolen i Bergen, mun halda fyrirlestur á Menntavísindasviði v/Stakkahlíð þriðjudaginn 4. apríl kl. 16-17 í stofu K-205

Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.

 

Auglýsing

  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is