Header Paragraph

Menntakvika 2021 - rafræn ráðstefna í menntavísindum

Image
""

Menntakvika, ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, verður í ár haldin föstudaginn 15. október.
 

Ráðstefnan var síðast haldin dagana 1. og 2. október 2020 og var þá alfarið rafræn. 

Ráðstefnunni, sem er árleg, er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í menntavísindum og tengdum sviðum. 

Ennþá er hægt að horfa á mörg erindanna sem flutt voru á ráðstefnunni 2020 - sjá málstofur hér.

Hér má lesa öll ágrip frá Menntakviku 2020.