Menntakvika 2014

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ, Menntakvika, rannsóknir, nýbreytni, þróun verður haldin föstudaginn 3. október 2014. 
 
Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa vettvang til að kynnast og kynna nýbreytni rannsókna og þróunarstarfs innan fræðasviðsins og í skólum landsins.  Og einnig að auka tengsl á milli þeirra sem  tengjast fræðasviðum Menntavísinda.  
Nánara fyrirkomulag verður kynnt síðar.
 
Á heimasíðu Menntakviku birtast óskir um innsendingu efnis þegar nær dregur og síðan verður  dagskrá einnig birt þar. http://vefsetur.hi.is/menntakvika/
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is