Menntakvika 2017

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Hún verður haldin föstudaginn 6. október á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð.

Á ráðstefnunni verða tvær málstofur um stærðfræði. 

Aðgangur er öllum opinn og kostar ekkert. Ekki þarf að skrá sig á ráðstefnuna.

Nálgast má ágrip með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.

Auglýsing Menntakvika

 Dagskrá Menntakviku

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is