Menntakvika 2018

 

 

 

 

 

 

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs HÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum. Þar verður fjöldi erinda sem viðkoma leikskólastarfi. RannUng verður með þrjár málstofur. Menntakvika er ókeypis og öllum opin. Sjá nánar hér.

Auglýsing

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is