Morgunrabb RannUng - Opinn efniviður í leikskólum

 

 

 

Merki RannUng

 

 

 

 

 

Heil og sæl.

Nú fer að líða að næsta Morgunrabbi RannUng en það verður fimmtudaginn 15. febrúar. Þá ætlar Sigurbaldur P. Frímannsson, leikskólakennari, að koma til okkar og segja frá áhugaverðri rannsókn sem hann vann í tengslum við meistaraverkefni sitt en hann skoðaði reynslu leikskólakennara af opnum efniðvið og hvernig fjalla megi af dýpt um hann til þess að efla starfsþróun leikskólakennara.

Hér má nálgast ágrip og M.Ed. verkefnið sjálft.

Eftir erindið gefst tækifæri til umræðna.

Heitt verður á könnunni, aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is