Morgunrabb RannUng - Tengsl og vinátta leikskólabarna af erlendum uppruna

 

 

 

 

 

Ef þú hefur áhuga á félagslegum tengslum og vináttu leikskólabarna af erlendum uppruna þá er næsta Morgunrabb RannUng eitthvað fyrir þig.

Föstudaginn 6. apríl mun Svava Rán Valgeirsdóttur kynna niðurstöður rannsóknar sem hún vann í tengslum við meistaraverkefni sitt.

Eftir erindið gefst tækifæri til umræðna.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!

Útdrátt og ritgerð má nálgast á þessari slóð: http://hdl.handle.net/1946/26259

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is