Morgunverðarfundur RannUng 2020 - Faglegir leiðtogar í leikskólastarfi

 

 

 

 

 

Morgunverðarfundur RannUng verður haldinn 31. janúar 2020 á Grandhóteli. Við hefjum fundinn með glæsilegu morgunverðarhlaðborði kl. 8:30-9:00 og síðan tekur við áhugaverð dagskrá til kl. 11:00 undir yfirskriftinni Faglegir leiðtogar í leikskólastarfi.

Á dagskrá verða nokkur erindi en einnig er ætlaður tími til samræðna um málefnið. 

Erindi flytja:

Júlíana Tyrfingsdóttir leikskólastjóri í Jötunheimum og doktorsnemi á MVS HÍ
     Starfsþróun leikskólastjóra   

Svava Björg Mörk aðjúnkt og doktorsnemi á MVS HÍ
     Áhrif faglegrar leiðsagnar á fagmál leikskólakennara

Jónína Hauksdóttir skólastjóri í leikskólanum Naustatjörn á Akureyri  
     Að vera faglegur leiðtogi – hvað felur það hlutverk í sér?

Aðalheiður Stefánsdóttir leikskólastjóri í Reynisholti í Reykjavík
     „Rödd mín heyrist“ Teymisvinna og uppbygging lærdómssamfélags

Verð kr. 8.900,- og fer skráning fram hér. Skráningu lauk 28. janúar.
Kvittun verður send í tölvupósti strax að lokinni skráningu.  

Auglýsing

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is