Námstefna um námsmat

Föstudaginn 24. mars verður haldin námstefna um námsmat í stærðfræði.
Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.

Aðgangur er öllum opinn og ókeypis en til að fá hugmynd um þátttakendur bæði í Stakkahlíðina og streymi er mikilvægt að skrá þátttöku hér

Streymt verður á þessari slóð: https://c.deic.dk/flotur/

Auglýsing til útprentunar.

 

Auglýsing

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is