Samstarf

Norrænt samstarfsverkefni um útgáfu nýs rafræns tímarits, Nordisk Tidskrift för Allmän Didaktik (NOAD), sem hefur það að markmiði að fjalla um námskrárleg málefni, námsmat og námsskipulag, sem endurspeglar rannsóknir og þróun náms og kennslu í almenna skólakerfinu á Norðurlöndum og að nokkru marki í Evrópu

Fleiri samstarfsverkefni eru í skoðun á næstu mánuðum

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is