Menntakvika verður næst 2. október 2020

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Rannsóknarstofa um háskóla bendir á:

Menntakvika 2016, 7. október sjá ágripin hér

K-206           9:00 til 10:30

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands – Kennsluþróun á háskólastigi

Málstofustjóri: Guðrún Geirsdóttir

„Maður er svolítið á þunnum ís“ – Háskólakennarar á framandi slóð í rannsóknum

Anna Ólafsdóttir, dósent HA og Guðrún Geirsdóttir, dósent MVS HÍ og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar HÍ

Hvaða áhrif telja þátttakendur í háskólakennslufræðum að námið hafi á starfsþróun þeirra á sviði kennslu?

Ása Björk Stefánsdóttir, verkefnastjóri Kennslumiðstöð HÍ

Viðhorf kennara og nemenda í almennri bókmenntafræði til náms og kennslu

Ásthildur Helen Gestsdóttir, stundakennari HVS HÍ

Vinnuálag í háskólanámi

Edda R.H. Waage, lektor VoN HÍ


K-206           10:45 til 12:15

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands – Kennsluþróun á háskólastigi

Málstofustjóri: Guðrún Geirsdóttir

Þróun aðgerðaráætlunar um gæðamat og gæðastjórnun í jarðvísindadeild HÍ

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, dósent VoN HÍ

Fræðasvið í mótun: Tilurð og þróun námskrár í ferðamálafræði við Háskóla Íslands

Gunnar Þór Jóhannesson, dósent VoN HÍ

Þróun og endurskoðun námskrár í táknmálsfræði og táknmálstúlkun

Rannveig Sverrisdóttir, lektor HUG HÍ

Þróun endurgjafar sem leið til að bæta ritunarfærni nemenda: starfendarannsókn

Sigríður Ólafsdóttir, post.doc. MVS HÍ

Hvernig kenna má nýja sýn á peninga – um þróun kennsluhátta og inntaks

Ásgeir Brynjar Torfason, lektor FVS HÍ  


K-206           13:15 til 14:45

Kennsla á háskólastigi

Málstofustjóri: Guðný Helga Gunnarsdóttir

Rannsóknarkennslustundir í kennaramenntun og sem leið til að rannsaka eigin kennslu

Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor MVS HÍ og Guðbjörg Pálsdóttir, dósent MVS HÍ

Að þróa kennaramenntun með hliðsjón af rannsóknum

Lilja M. Jónsdóttir, lektor MVS HÍ

Samkennsla námskeiða við University of Minnesota og Háskóla Íslands

Hrund Þórarins Ingudóttir, lektor MVS HÍ

Áhrif fjarnáms á búsetu brautskráðra nemenda  

Þóroddur Bjarnason, prófessor HA, Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor FVS HÍ, Skúli Skúlason,  prófessor við Háskólann á Hólum, Ingólfur Arnarson, lektor við Háskólann á Bifröst, Kolbrún Baldursdóttir, nemandi í félagsvísindum HA


 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is