Stök einingabær námskeið - haustmisseri 2018

Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands er boðið upp á stök einingabær námskeið á haustmisseri 2018.

Námskeiðin eru ætluð þeim sem lokið hafa bakkalárgráðu á þeim fræðasviðum sem Menntavísindasvið menntar.
 
Ekki þarf að vera innritaður í nám við Háskóla Íslands til að geta skráð sig í þessi námskeið en þau eru samt sem áður metin til eininga sé þeim lokið með tilskildum árangri.

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018.

Skráningargjald er 55.000 kr. Greiðsla staðfestir umsóknina og þarf að berast í síðasta lagi 15. júlí 2018.

 

Námskeiðin sem í boði eru:

Stundatöflur deilda á Menntavísindasviði eru hér 

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Hrefna Haraldsdóttir - asdish@hi.is

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is