Stök einingabær námskeið - haustmisseri 2018

Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands er boðið upp á stök einingabær námskeið á haustmisseri 2018.

Námskeiðin eru ætluð þeim sem lokið hafa bakkalárgráðu á þeim fræðasviðum sem Menntavísindasvið menntar.
 
Ekki þarf að vera innritaður í nám við Háskóla Íslands til að geta skráð sig í þessi námskeið en þau eru samt sem áður metin til eininga sé þeim lokið með tilskildum árangri.

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018.

Skráningargjald er 55.000 kr. Greiðsla staðfestir umsóknina og þarf að berast í síðasta lagi 15. júlí 2018.

 

Námskeiðin sem í boði eru:

SKF014F Börn sem þurfa sérstakan stuðning í námi 10e

UME104F Fjölmenningarsamfélag og skóli: Hugmyndafræði og rannsóknir 10e

UME102F Fræðslustarf, nýsköpun og atvinnulíf 10e

NAF003F Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 10e 

MEN112F Lífsleikni - sjálfið 5e

MEN0A6F Mæðrun og feðrun í nútímasamfélagi - hlutverk og bjargráð foreldra við skólun og uppeldi barna sinna 10e

KME104F Málþroski og þróun málnotkunar 10e

KME108F Mál- og lestrarerfiðleikar 10e

KME206F Lestur og lestrarkennsla: Áherslur og þróun 10e

KME115F Kennsla í margbreytlegum nemendahópi 10e

KME203F Þróun stærðfræðihugmynda ungra barna 10e 

STM106F Hagnýt matsfræði í skólum, uppeldisstarfi og heilbrigðisþjónust 10e

STM104F Starfstengd leiðsögn - leiðsagnarhlutverkið 10e

SSF104F Undirbúningur fyrir stærðfræðigreiningu 5e

SSF101F Kynning og upplýsingatækni 5e

TÓSS001M Staðtengd útimenntun 10e SUMAR (kennt ágúst)

ÍET005M Læsi og leshömlun í tungumálanámi 10e

ÍET004M Ritlist og bókmenntir 5e

ÍET003M Stílfræði og textagerð 5e

LVG004M Gamalt handverk í skólastarfi 10e

LVG002M Fata- og textílhönnun 10e

LVG003M Myndlist, hönnun og leirmótun 10e

LVG102M Tónlist og heilinn 10e

LVG007M Gildi leiklistar- framkvæmd og fræði 10e

SFG101F Samfélagsgreinamenntun 10e

SNU501M Algebra og strjál stærðfræði 10e

SNU004M Rannsóknir og þróun í náttúrufræðimenntun 5e

SNU003F Útikennsla og staðtengt nám 5e

KME109F Menntunarfræði yngri barna 10e

Skráning fer fram hér

Stundatöflur deilda á Menntavísindasviði eru hér 

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Hrefna Haraldsdóttir - asdish@hi.is

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is