Dagskrá

Dagskrá stofunnar vor 2017

Staður: Menntavísindasvið HÍ, Stakkahlíð, stofa K208.

Stund: Þriðjudagar kl. 16:20-17:05. 

7. febrúar  Nám í tvískiptu kerfi iðnmenntunar: Hvað lærist í skóla og hvað á vinnustað? Elsa Eiríksdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

14. febrúar:   Áhrif og raddir nemenda: Reynsla framhaldsskólanema af tækifærum til að hafa áhrif. Valgerður S. Bjarnadóttir, framhaldsskólakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

21. febrúar:   Why choose vocational education and training (VET)? Anna Karin Sandal, assistant professor, Western Norway University of Applied Sciences (HVL), Campus Sogndal.

28. febrúar:   Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi. Elín Sif Welding Hákonardóttir, náms- og starfsráðgjafi, Sif Einarsdóttir, prófessor við námsbraut í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands, og Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

7. mars:   Á jaðri jaðarsins í framhaldsskóla fyrir alla. Helga Þórey Júlíudóttir, sérkennari við Tækniskólann.

14. mars:   Relevant and meaningful vocational education. Åse N. Bruvik and Grete Haaland, professor, at the Oslo and Akershus University College.

21. mars:   Leiðsagnarnám og endurgjöf: Upplifun kennara og nemenda í framhaldsskólum. Ívar Rafn Jónsson kennari við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

28. mars:   Ungir karlar og kynlíf. Upplifun ungra karla af kynlífsmenningu framhaldsskólanema. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttismála hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, og Þórður Kristinsson, kennari við Kvennaskólann í Reykjavík.

4. apríl:   Kennsluaðferðir framhaldsskólakennara í 130 kennslustundum og leiðir þeirra til að gera kennsluna áhugaverða. Ingvar Sigurgeirsson, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Elsa Eiríksdóttir, kennarar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is