Öflugir meistaranemar á EECERA

 

 

 

 

 

 

Nýlega fór fram ráðstefna EECERA (European Early Childhood Education Research Association) samtakanna í Búdapest.
Þar voru á milli 30 og 40 þátttakendur frá Íslandi.

Á ráðstefnunni var fjöldi íslenskra kynninga, m.a. kynntu meistaranemar og kennarar MVS HÍ niðurstöður úr samstarfsrannsókn
sem hafði það markmið að þátttakendur þróuðu aðferðir til að meta nám og vellíðan barna í leikskólum.

Góð þátttaka var í málstofunni og vakti framlag meistaranema sérstaka athygli en þeir stóðu sig vel í samræðu við viðstadda.

Fyrirlesarar

Fyrirlesari  Fyrirlesari

Fyrirlesari  Fyrirlesari

Fyrirlesari  Fyrirlesari

Fyrirlesarar  Fyrirlesarar

Fyrirlesarar  Þátttakendur á EECERA

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is