Ráðstefna um yngstu börnin - Takið daginn frá

Mánudaginn 18. maí 2020 er ætlunin að halda ráðstefnu, um málefni yngstu barna leikskólans, í samvinnu RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna við Menntavísindasvið HÍ) og sveitarfélags Garðabæjar.

Ráðstefnustaður verður Sjáland í Garðabæ og tímasetning frá kl. 9-15. Nánar auglýst síðar.

Áhugasamir vinsamlegast takið daginn frá!

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is