Rannsóknir

Myndbandagerð nemenda í tungumálakennslu (e. Digital videostreaming and multilingualism). Um er að ræða evrópskt samstarfsverkefni unnið undir Comenius-áætluninni. Verkefnið er til þriggja ára og unnið í samstarfi við Autonomous University of Barcelona, Kulturring Berlin, Talenacademie in Maastricht, Christ Church University í Canterbury, University of Pitesti í Rúmeníu og katalónskan grunnskóla.

Dýslexía og tungumálakennsla. Verkefnið er unnið í samstarfi við háskólann í Árósum og Kennaraháskólann í Salzburg.
Læsi og lesskilningur nemenda í dönsku sem erlent mál í grunn- og framhaldskóla.

Norrænt samstarfsverkefni um nýsköpun í m.a. tungumálakennslu (d. Kreativitet, innovation og entreprenørskab i de nordiske uddannelser). Verkefnið er unnið í samstarfi við háskólann í Bodø í Noregi, háskólann í Umeå í Svíþjóð, háskólann í Tammerfors í Finnlandi og háskólann í Álaborg í Danmörku.

Rannsókn um kennsluefni í nágrannamál á Norðurlöndum og norræn mál sem erlend tungumál. Verkefnið er unnið í samstarfi við Høgskolen í Østfold (Noregi), Professionshøjskolen UCC (Danmark), Karlstad Universitet (Sviþjóð).

Staða enskukennslu í íslenska skólakerfinu.

Staða dönskukennslu í íslenska skólakerfinu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is