Um stofuna

Rannsóknarstofa um háskóla var stofnsett föstudaginn 24. apríl 2009 og staðfest af rannsóknarráði Menntavísindasviðs 18. september 2009.
 
Markmið hennar eru
  • Að stuðla að rannsóknum á háskólum og starfsemi þeirra
  • Að halda til haga niðurstöðum íslenskra rannsókna á háskólum þannig að þær séu á hverjum tíma aðgengilegar
  • Að stuðla að aukinni fræðslu um háskóla á meðal fræðimanna, stjórnvalda og almennings
  • Að efla skilning á gæðum og gildum háskólastarfs
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is