Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis- menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem starfa á þeim sviðum.

Menntakvika verður næst 4. október 2019

Um stofuna

Markmið RannUng er að auka og efla rannsóknir á menntun og uppeldi ungra barna á aldrinum 0 - 8 ára og vera vettvangur fræðaþróunar á því sviði. Rannsóknarstofunni er ætlað það hlutverk að eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum, miðla þekkingu og kynna niðurstöður rannsókna á sviðinu

 

Hafðu samband

Sími: +354-525 5328 (525-5353)

Netfang: rannung@hi.is

RannUng á facebook: https://www.facebook.com/RannUngHI

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is