Afmælisráðstefna RannUng - Hvernig menntun þurfa 5 ára börn?

 

 

Rannung logo

          10 ára afmælisráðstefna

 

 

 

Hvernig menntun þurfa 5 ára börn?

15. maí 2017 kl. 9:30 – 16:30 á Grand Hótel
 

Dagskrá:

9:30     Setning - Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla

9:35     Skólastarf 5 ára barna í leik- og grunnskólum
                    
 - Ólöf S. Sigurðardóttir, skólastjóri í Flataskóla í Garðabæ
                     - Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri á Urðarhóli í Kópavogi  
                     
- Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri og Ásta Björk                                Guðnadóttir, deildarstjóri í Víkinni í Grunnskóla Vestmannaeyja

10:20   Hlé - morgunhressing sem er innifalin í ráðstefnugjaldi

10:40   Skólastarf 5 ára barna í leik- og grunnskólum
                 - Sigrún Birgisdóttir, leikskólastjóri og Ásmundur K. Örnólfsson,                                          aðstoðarleikskólastjóri í Ægisborg í Reykjavík
                 - Þrúður Hjelm, skólastjóri í Krikaskóla í Mosfellsbæ

11:10   Leikur sem námsleið - Kristín Karlsdóttir, lektor við Menntavísindasvið HÍ

11:40   Menntun 5 ára barna í Garðabæ - Gunnar Einarsson, bæjarstjóri  

12:00   Hádegishlé – hádegisverður sem er innifalinn í ráðstefnugjaldi

12:50   Foreldrar segja frá vali milli leik- og grunnskóla fyrir 5 ára barn sitt
                - Sif Jóhannsdóttir, réttindastjóri hjá Forlaginu
                - Gunnlaug Thorlacius, fjölskyldu og félagsráðgjafi á Geðsviði Landspítala

13:10   Raddir foreldra - Jóhanna Einarsdóttir, forseti Mvs HÍ

13:30   Félagsfræðilegt sjónarhorn - Gestur Guðmundsson, prófessor við Mvs HÍ

14:00   Stærðfræði og leikur – áskoranir við íhlutun
                  - Guðbjörg Pálsdóttir, dósent og Bryndís Garðarsdóttir, lektor við Mvs HÍ

14:30   Samræða þátttakenda

15:00   Lærdómur - ályktanir - sjónarmið
                - Eyrún María Rúnarsdóttir, doktorsnemi við Mvs HÍ

15:10   Rannsóknarstofa í menntunarfræði ungra barna (RannUng)
                - Arna H. Jónsdóttir, lektor við Mvs HÍ.

15:30   Afmælisterta í tilefni 10 ára afmælis RannUng

Fundarstjórar:
          - Björk Óttarsdóttir, sérfræðingur hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
          - Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

 

Ráðgefandi fulltrúar ráðstefnunnar voru frá Félagi stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Reykjavíkurborg, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samtökum áhugafólks um skólaþróun, Skólastjórafélagi Íslands og RannUng. 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is