Innlent samstarf

Innlent samstarf
 
RannUng hefur unnið að sérfræðiráðgjöf fyrir eftirtalda aðila:
Leikskólinn Sæborg - ráðgjöf við mat á persónumöppum. Skýrsla
Bugðu leikskólar - ráðgjöf við sameinlega skólanámskrá. Skýrsla
Mosfellsbær - ráðgefandi verkefni fyrir Mosfellsbæ vegna nýs skóla sem fyrirhugað er að reisa við Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Skýrsla
 
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar  hefur verið aðalstyrktaraðili eftirfarandi rannsókna:
Raddir barna
Á sömu leið 
Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag - verkefni um nýja menntastefnu Reykjavíkur
 
Samstarf við sveitafélögin í Kraganum
Þann 25. janúar 2012 s.l. gerði RannUng samstarfssamning við sveitarfélögin í Kraganum; Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes, um rannsóknarverkefni í leikskólum. Verkefnið hlaut heitið Leikum, lærum og lifum.
 
Þann 6. október 2015 var undirritaður nýr samningur RannUng og sveitarfélaganna í Kraganum um rannsóknarverkefnið Mat á námi og vellíðan leikskólabarna
 
Vorið 2018 gerðu RannUng og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur með sér samning um verkefni sem styður við menntastefnu Reykjavíkur. Verkefnið ber heitið Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is