Leiðsögn nema og nýliða í skólastarfi - málþing

  Málþing

Leiðsögn nema og nýliða í skólastarfi
Samstarf háskóla og skóla        

Var haldið 26. janúar 2017 kl. 13.30 – 17.00                                                           
Markmið málþingsins var að efla samstarf milli háskóla og skóla um vettvangsnám og leiðsögn kennaranema og nýliða, og stuðla þannig að betri kennaramenntun og starfsþróun. Dregin voru fram helstu álitamál og ávinningur samstarfsins frá sjónarhóli þeirra sem koma að slíkri leiðsögn á öllum skólastigum og rætt um ólík hlutverk og samvinnu háskóla og skólasamfélaga. Málþingið var ætlað kennurum og skólastjórnendum á öllum skólastigum, fulltrúum í fagfélögum og kennaramenntendum.

Upptökur:

     Fyrri hluti (Síðari hluti fyrri upptöku er mikið klipptur vegna lélegs netsambands.)

     Seinni hluti

Glærur: 

Dagskrá málþings með glærum  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is