Menntakvika verður næst 2. október 2020

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Skapandi skólastarf

Að rannsóknarstofunni standa Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Háskólinn á Akureyri. 
 
Hlutverk stofunnar er að rannsaka skapandi skólastarf á öllum stigum
skólakerfisins, standa fyrir viðburðum, taka þátt í ráðstefnum og fundum til að miðla þekkingu á sviði stofunnar. Stofan verði vettvangur fyrir og taki þátt í umræðu um skapandi skólastarf og taki að sér verkefni sem til hennar er beint. Stefnt verði að því að skapa vettvang fyrir meistara- og doktorsnema til að taka þátt í rannsóknum og taka að sér rannsóknarverkefni sem til stofunnar er beint. 
 
 
 
 
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is