Samstarf

Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf RASK er í formlegu samstarfi við Háskólann á Akureyri.
Samstarfsaðilar eru síðan ýmsir og fer það eftir verkefnum hverjir þeir eru.

Gott dæmi um samstarfsverkefni er  Ráðstefnan „Skapandi nám – ævilangt“  sem var haldin 17. til 18. október, 2013. Hún var haldin í samstarfi við FLÍSS, félag um leiklist í skólastarfi,  Menntavísindasvið, Háskólann á Akureyri og Myndlistarskólinn í Reykjavík.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is