Rannsóknir

Yfirstandandi rannsóknir:

Sameiginleg trú kennara á eigin getu, verkefni styrkt af RANNÍS. Rannsakendur Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir, Svanborg Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir, Almar Halldórsson og Ragnar F. Ólafsson. 

Staða náttúrufræðimenntunar í grunnskólum landsins. Rannsakendur: Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald.

Hlutverk útiumhverfis í námi barna: doktorsverkefni Kristínar Norðdahl.

Natgrep. Samnorrænt þróunarverkefni um hugtaka nám leikskólabarna í náttúrufræði: Kristín Norðdahl

POET – Pedagogies of Educational Transitions. Alþjóðlegt samstarf um rannsóknir á flutningi barna milli skólastiga og samfellu í námskrám: Kristín Norðdahl.

Leikum, lærum lifum. Samstarfsrannsókn háskólakennara og leikskólakennara um þróun starfs í tengslum við námsviðið sjálfbærni og vísindi í leikskólastarfi: Kristín Norðdahl.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is