Um stofuna

Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun (RAUN) byggir á starfi rannsóknarhóps um náttúrufræðimennun. Hún var stofnuð 18. maí 2012.

Rannsóknahópur um náttúrufræðimenntun var stofnaður árið 2004. Talsmaður árið 2010 var Allyson Macdonald prófessor en auk hennar skipuðu hópinn Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Eggert Lárusson, Gunnhildur Óskarsdóttir, Hafþór Guðjónsson,

Haukur Arason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Kristín Norðdahl, Kristján K. Stefánsson,
Meyvant Þórólfsson, Stefán Bergmann, Svanborg R. Jónsdóttir og Svava
Pétursdóttir.

Síðan hafa bæst í hópinn:

Birgir U. Ásgeirsson, Ester Ýr Jónsdóttir og Hafdís Ragnarsdóttir.

Markmið RAUN og hópsins er að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarverkefnum á sviði náttúrufræðimenntunar. 

Stjórn

Stjórn 2014- Formaður Svava Pétursdóttir, svavap(hjá)hi.is, Kristín Norðdahl, Stefán Bergman og Hafdís Ragnarsdóttir.

Stjórn 2012-2014: Formaður Eggert Lárusson, Kristín Norðdahl, Meyvant Þórólfsson og Svanborg R. Jónsdóttir kosin á stofnfundi. Í febrúar 2013 voru Stefán Bergman og Svava Pétursdóttir valin varamenn í stjórn á félagsfundi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is