Stjórn

Stjórn rannsóknarstofunnar
 
Fomaður:
Dóra S. Bjarnason, prófessor við uppeldis-og menntunarfræðideild menntvísindasviðs HÍ
 
Meðstjórnendur:
Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarforseti kennaradeildar HÍ
Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við HA
Fulltrúi nemenda í framhaldsnámi í sérkennslufræðum við HÍ
                              
Ráðgjafi stjórnar er Freyja Haraldsdóttir þroskaþjálfanemi í Kennaraháskóla Íslands. Ábyrgðarmaður rannsóknarstofunnar gagnvart Menntavísindasviði Háskóla Íslands er Dóra S. Bjarnason prófessor.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is