Námstefna um námsmat 24. mars 2017 - Upptökur

Föstudaginn 24. mars var haldin námstefna um námsmat í stærðfræði í samstarfi Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar, samtaka stærðfræðikennara.

Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor á MVS og Ingólfur Gíslason, aðjúnkt á MVS, fluttu erindi um námsmat og má nálgast þau hér.

Hér er einnig upptaka af kynningu á helstu niðurstöðum úr umræðum.

Dagskráin var sem hér segir.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá námstefnunni en fleiri myndir munu birtast bráðlega.

Hópmynd Umræður Umræður Umræður Umræður Umræður Umræður Umræður

Umræður

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is