Ráðstefnur

 • CERME - Congress of European Research in Mathematics Education er haldin í byrjun febrúar annað hvert ár.

 • CERME 9 var haldin í Prag í Tékklandi í febrúar 2015. 

 • CERME 8 var haldin í Antalya í Tyrklandi í febrúar 2013. CERME 9 verður haldin í Prag í Póllandi 2015. Ráðstefnan er haldin á vegum ERME – European Society for Research in Mathematics Education. Ráðstefnurit  frá fyrri CERME ráðstefnum má finna á heimasíðu samtakanna.

  Norma – Norræn ráðstefna um rannsóknir á stærðfræðimenntun er haldin þriðja hvert ár.  Norma11 var haldin í Reykjavík í maí 2011. Norma14 verður haldin í Turku í Finnlandi 3. – 6. júní 2014. Norma er haldin á vegum NoRME – Nordic Society for Research in Mathematics Education

  ICME – International Conference on Mathematics Education er haldin fjóðra hvert ár. ICME 12 var haldin í Seoul í Suður Kóreu í júlí 2012. ICME 13 verður haldin í Hamborg í Þýskalandi í 24. – 31. júlí 2016.  Ráðstefnan er haldin á vegum ICMI – International Commission on Mathematical Instruction.

  NORSMAThe Nordic Network on Special Needs Education in Mathematics heldur ráðstefnu þriðja hvert ár. NORSMA 7 verður haldin í Kaupmannahöfn 14. – 15. nóvember 2013.

  PME - Conference of the International Group for the Psychology of Mathematics Education er haldin ár hvert.  PME 37 var haldin í Kíel í Þýskalandi  28. júlí – 2. ágúst 2013. PME 38 verður haldin í Vancouver í Kanada 15. – 20. júlí 2014.

  MES – Ráðstefnan Mathematics Education and Society er haldin þriðja hvert ár. MES 7 var haldin í Höfðaborg í Suður Afríku í apríl 2013. MES 8 verður haldin í Portland í Oregon 2016.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is