Stærðfræði á hreyfingu

Á þessu ári kom út bókin Math on the move þar sem unnið er með algebru í gegnum hreyfingu (dans) á áhugaverðan hátt. Efni bókarinnar verður grunnur í námskeiði sem haldið verður á Menntavísindasviði HÍ.  Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Auglýsing

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is