Útgáfa

Greinar og ritgerðir Íslendinga um starfendarannsóknir
 
Anna Guðmundsdóttir (2002).   „Það er bara heilans vandamál”: starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri á miðstigi. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Anna Linda Nesheim. (2004). Könguló varð að krossfiski... : hvernig er hægt að vinna samkvæmt flótandi námskrá í leikskóla. B. Ed. verkefni. Akureyri. Háskólinn á Akureyri.  
 
Anna Magnea Hreinsdóttir, Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Jóhanna Einarsdóttir. (2011). Leikur – ritmál – tjáning. Starfendarannsókn um aukið samstarf  leikskóla og grunnskóla. Ráðstefnurit Netlu - Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/003.pdf 
 
Björg Pétursdóttir (2006). „Það eru samskiptin sem breyta þessu öllu saman”. Viðbrögð framhaldsskólakennara við nýju námsumhverfi. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Björg Þorgeirsdóttir. (2009). „Hver er fullorðni aðilinn í þessu sambandi?“ Mat á mentorverkefninu Vináttu sem hluta af námi í framhaldsskólum. Meistaraprófsritgerð. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.  
 
Bolette Höeg Koch (2006). Þróun náttúrufræðikennslu við Þjórsárskóla. M.ed. ritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Bryndís Ásta Böðvarsdóttir. (2010). Mentor í grunnskólum: þróun og innleiðing á Námsframvindu, nýrri einingu til að efla faglegt starf kennara.Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.    
 
Bryndís Kristín Þráinsdóttir Williams. (2009). Námskeiðsmat Grunnmenntaskólans: hvernig má þróa og endurbæta námskeiðsmat Grunnmenntaskólans þannig að niðurstöður gefi sem áreiðanlegasta mynd af námskeiðinu? Meistaraprófsritgerð. Reykjavík.Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Bryndís Garðarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. (2010). Á sömu leið: stærðfræði og leikur. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/006.pdf 
 
Brynja Sigurjónsdóttir. (2010). „En núll er ekki neitt“: starfendarannsókn verðandi stærðfræðikennara. B. Ed. ritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.  
 
Edda Kjartansdóttir. (2010). Birta varpar ljósi á stöðu kennara: eftir markvissa rannsókn á eigin reynsluheimi og skrifum fræðimanna blasti við mér sú mynd sem hér er dregin upp. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Edda Kjartansdóttir. (2010). Starfendarannsóknir til valdeflingar. Með rannsóknum á eigin störfum geta kennarar öðlast vald yfir þekkingunni á fagi sínu.  Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/007.pdf 
 
Erna Ingvarsdóttir (2010). Spinnum þráðinn saman foreldrar og kennarar : starfendarannsókn við Grunnskólann í Hveragerði. Meistararitgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Erna Jóhannesdóttir (1998). Þróunarverkefni um samvinnunám: starfendarannsókn. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Elva Önundardóttir. (2011). Ég held bara að þau séu að læra á lífið sjálft: hvernig birtist samfélagið í einingakubbum í leikskóla? Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Eva Örnólfsdóttir. (2009). Ég get ekki látið þig læra, aðeins hjálpað þér að finna leið til þess. Starfendarannsókn í kennslu fullorðinna nemenda sem hafa annað móðurmál en íslensku. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Eygló Ragnheiður Sigurðardóttir. (2009). Kennarasögur.is: vefur um starfendarannsóknir og reynslusögur kennara. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Fanný Kristín Heimisdóttir. (2010). Umhverfið sem þriðji kennarinn: „börnin vilja gjarnan innrétta sjálf“. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.   
 
Guðjónsdóttir, H. and Dalmau, M.C. (2002). Professional working theory revisited: International self-study conversations. Í Making a difference in teacher education through self-study. Ritstjórar J. Loughran and T. Russell. Herstmonceux Castle, East Sussex. UK.
 
Guðrún Angantýsdóttir. (2005). Getur nýtt námsefni stuðlað að þróun kennara í starfi? Starfendarannsókn á kennslu í stærðfræði á miðstigi. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Guðrún Angantýsdóttir. (2009). Starfendarannsókn um stærðfræðikennslu á miðstigi. Flatarmál, 16(2), bls. 39-43
 
Guðrún Vera Hjartardóttir. (2011).  Hið lifandi og kæfandi afl innan kennslustofunnar. Hvernig kennari vil ég vera? Meistaraprófsritgerð. Reykjvík. Listaháskóli Íslands, listkennsludeild.
 
Gyða Kristmannsdóttir. (2011). Mikilvægi sköpunar í kennsluháttum: samþætting í verk- og listgreinum þar sem þjóðsagan fær líf: kennsluskipan og hugmyndir. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.  
 
Hafdís Guðjónsdóttir (1993). One teacher effort. Meistaraprófsritgerð.  Oregon. University of Oregon.
 
Hafdís Guðjónsdóttir. (2002). Responsive professional practice: Teachers analyze the theoretical and ethical dimension of their work in diverse classrooms. Doktorsritgerð. Eugene. Unuiversity of Oregon. 
 
 
Hafdís Guðjónsdóttir (2004). Kennarar ígrunda og rannsaka sitt starf. Tímarit um menntarannsóknir 1(27–38).
 
Hafdís Guðjónsdóttir (2011). Rýnt í vinnubrögð starfendarannsókna. Ráðstefnurit Netlu - Menntakvika 2011. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2011/010.pdf
 
Hafþór Guðjónsson. (1991). Raungreinar - til hvers? Ný menntamál, 2(9), 14 - 22.
 
Hafþór Guðjónsson (2002). Teacher learning and language: A pragmatic self-study. Óútgefin doktorsritgerð. Vancouver. University of British Columbia.
 
Hafþór Guðjónsson. (2003). Að skoða eigin rann frá pragmatískum sjónarhóli. Í Friðrik Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum IV. Félagsvísindadeild. Reykjavík. Háskólaútgáfan.
 
Hafþór Guðjónsson (2008). Starfendarannsóknir við Menntaskólann við Sund. Netla – veftímarit Kennaraháskóla Íslands. Slóð: http://netla.khi.is/greinar/2008/002/prent/index.htm
 
Hafþór Guðjónsson (2011). Kennarinn sem rannsakandi. Ráðstefnurit Netlu - Menntakvika 2011. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2011/011.pdf
 
Halla Kjartansdóttir. (2010). Það þarf ekki alltaf að vera eitt rétt svar. Skuggalegt próf úr Skugga-Baldri. Skíma, 33(2), 52 - 53.
 
Helena Björk Jónasdóttir. (2011). Mikilvægi samræðunnar milli heimilisfólks og starfsfólks öldrunarheimila : starfendarannsókn íþróttafræðings á Hrafnystu í Hafnarfirði. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.  
 
Hildigunnur Bjarnadóttir. (2011). „Þegar við vinnum saman er maður ekki einmana“ : starfendarannsókn grunnskólakennara með áherslu á að auka samvinnunám í kennslu. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.  
 
Hildur Ve. (1998). Starfendarannsóknir sem grundvöllur jafnréttisvinnu í skólanum. Í A. Andersen (ritstj.), Líkt og ólíkt: kynjavíddin í uppeldisfræðilegri hugsun og starfi, 89-107. (Ingólfur V. Gíslason þýddi). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
 
Hjördís Þorgeirsdóttir (2006a). Sjálfsmat kennara: Rannsókn á eigin starfi. Skýrsla um þróunarverkefni skólaárið 2005–2006. Sótt á vef Menntaskólans við Sund 15. mars 2008 af slóðinni http://www.msund.is/Kennarar/HjordisT/Skyrsla0607.doc
 
Hjördís Þorgeirsdóttir. (2007). Starfendarannsókn í MS. Skólavarðan, 6(7), 12 - 13.
 
Hjördís Þorgeirsdóttir. (2010). Breytingastofa og starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/015.pdf
 
Inga María Ingvarsóttir. (2009). Hvernig gerast hlutirnir á akrinum: leikskólakennarar ígrunda og rýna í eigið starf. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Ingibjörg Auðunsdóttir (2006). Árangursríkt samstarf: þróunarverkefni um bætt samstarf heimila og skóla. Meistaraprófsritgerð. Akureyri. Háskólinn á Akureyri.
 
Ívar Rafn Jónsson. (2010). „Sá ekki glampann í augunum, bara (fingra)setninguna“: starfendarannsókn framhaldsskólakennara á fjarkennslu. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Jóhanna Einarsdóttir, Jón Guðmundsson og Guðrún Jónsdóttir (1982). Samkennsla aldurshópa í byrjendakennslu: Frásögn af nýbreytnistarfi í Æfinga- og tilraunaskóla K.H.Í. skólaárin 1979-1981. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.
 
Jóhanna Einarsdóttir. (1987). Byrjendakennsla: Athugun á kennsluháttum, einstaklingsþroska og lestrarhæfni. Rannsókn unnin við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.
 
Jóhanna Einarsdóttir. (2009). Starfendarannsóknir. (Bæklingur). Háskóli Íslands: RannUng
 
Jóhanna Einarsdóttir. (2010). Á sömu leið. Starfendarannsókn á mótum leik- og grunnskóla. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/017.pdf        
 
Jóhanna Einarsdóttir. (2010). Connecting curricula through action research. (pp. 57-63) In H. Müller (ed). Transition from pre-school to school: Emphasizing early literacys-Comments and reflections by researchers from eight European countries. EU-Agency, Regiional Government of Cologne/Germany. http://www.ease-eu.com/compendium.html
 
Jóna Guðbjörg Torfadóttir (2006). Að fást við eða slást. Starfendarannsókn framhaldsskólakennara á samskiptum við nemendur. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands.
 
Jónína Vala Kristinsdóttir (2003). Þróun kennara í starfi: rannsókn kennara á eigin stærðfræðikennslu á yngsta stigi grunnskóla. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Karen Rut Gísladóttir. (2011). „I am Deaf, not illiterate“: A hearing teacher´s ideological journey into the literacy practices of children who are deaf. Doktorsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Kristján Bjarni Halldórsson. (2009). Starfendarannsókn: Leið til starfsþróunar og skólaþróunar. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Kolbrún Sigþórsdóttir. (2010). Rýnt í störfin: mikilvægi samvinnu kennara og gagnrýnna skoðana þeirra. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Kolbrún S. Hjaltadóttir (2007). Þetta er einhvern veginn auka: tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi? Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Kristín Norðdahl og Gunnhildur Óskarsdóttir. (2010). Á sömu leið. Útikennsla á tveimur skólastigum. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/alm/020.pdf
 
Lilja M. Jónsdóttir. (1995). Integrating the curriculum: a story of three teachers. M.Ed.- ritgerð. Ontario: The Ontario Institute for Studies in Education, University of Ontario.
 
Kristinsdóttir, G. & Fern, E. (2012). Young people act as consultants in child-directed research [rafrænt efni]: an action research study in Iceland. Child & Family Social work, 16(3), 287-297. Sótt af http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/j.1365-2206.2010.00740.x/abst...
 
Lísa Lotta Björnsdóttir. (2012). Fjárfest í framtíðinni. Starfendarannsókn í tengslum við innleiðslu á Uppeldi til ábyrgðar í leikskóla. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
 
Margrét Karlsdóttir. (2011). Undervisning og indlæring af ordforråd. Indlæring af ordforråd hos islandske folkeskoleelever i 8. klasse. En aktionsforskning i en undervisningsmetode. Reykjavík. Háskóli Íslands, Hugvísindasvið.
 
Margrét Sverrisdóttir. (2011). „Ég hef aldrei látið nemendur blanda eins mikið geði“: starfendarannsókn. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Ósa Knútsdóttir (2007). Nu taler vi dansk: þjálfun munnlegrar færni í dönsku í framhaldsskólum. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið.
 
Ríkey Sigurbjörnsdóttir. (2009). Sjálfsmat eykur gæði skólastarfs: starfendarannsókn í Grunnskóla Siglufjarðar. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Rósa Eggertsdóttir. (1995). From workshop to workplace: a research project on teachers‘  learning and educational change.  Óbirt meistaraprófsritgerð. Cambridge. University of East Anglia, Institute of Education.
 
Rósa Eggertsdóttir (2006). Byrjendalæsi: skýrsla um þróunarstarf í lestri í 1. og 2. bekk í Lundarskóla og Oddeyrarskóla 2005 til 2006. Meistaraprófsritgerð. Akureyri. Háskólinn á Akureyri, Skólaþróunarsvið kennaradeildar.
 
Sigríður Birna Birgisdóttir. (2012). Sem viðmót þitt á aðra áhrif hefur. Umhyggja sem leiðarljós. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Sigríður Ásdís Jónsdóttir. (2012).  Rýnt í eigin starfshætti: Vegferð í þróun fagmennsku. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Sigríður Magnúsdóttir. (2010). Samræða til náms: starfendarannsókn grunnskólakennara í náttúrufræðikennslu. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Sigrún Ásmundsdóttir. (2010). „Læsisnámið þarf að vera skemmtilegt...“ : þátttaka kennara í þróunarstarfi í Byrjendalæsi. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Sigurbjörg Einarsdóttir (2008). „Svarið er ekki endilega eitt“. Starfendarannsókn á bókmenntakennslu í framhaldsskóla. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Sigurborg Inga Sigurðardóttir. (2009). Fimleikahópar eða farþegar: nemendur á gráu svæði í grunnskóla. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Sigurborg Kristjánsdóttir (2007). Svona gerum við [rafrænt efni]: innleiðing á PMT-verkfærum með starfendarannsókn í leikskóla. Meistarprófsritgerð. Akureyri. Háskólinn á Akureyri.
 
Sjöfn Guðmundsdóttir. (2009). „Fínt að ,chilla’ bara svona”. Umræður um kennsluaðferð í fyrsta bekk framhaldsskóla. Netla - veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.khi.is/greinar/2009/009/index.htm
 
Svanhildur Pálmadóttir. (2009). Hvernig get ég bætt mig fyrir ykkur? : starfendarannsókn á starfi við kennslu í upplýsingatækni og tölvunotkun fyrir nýbúa. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Svava Björk Mörk. (2010). Samfélag jafningja: Uppbygging lærdómssamfélags í leikskóla. Meistaraprófsritgerð. Akureyri. Háskólinn á Akureyri. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.
 
Valgerður Garðarsdóttir. (2010). Inn og út aðaldyramegin: framhaldsskóli fyrir alla, stuðningsþjónusta fyrir nemendur á bóknámsbrautum sem eiga við hindranir að stríða í námi.
 
Vilborg Jóhannsdóttir (2001). Markmið og mælingar: þróun mælikvarða á árangur í félagslegri þjónustu við fólk með fötlun. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
 
Vigfús Hallgrímsson (2000). „Ágætt spark í rassinn”: rannsóknarskýrsla um athuganir kennara á námskeiði með það að markmiði að auka starfshæfni sína og bæta kennsluaðstæður. Meistaraprófsritgerð. Reykjavík. Kennaraháskóli Íslands.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is