Danskt talmál - munnleg tjáning í kennslu

Markmið 
Að þátttakendur öðlast þekkingu og skilning á þeim reglum sem lúta að munnlegri tjáningu og færni í að beita töluðu máli rétt og eðlilega við ýmsar aðstæður þannig að þeir geti notað dönsku árenslulaust í kennslu. 
 
Viðfangsefni
Áhersla er lögð á að þjálfa þátttakendur í að taka þátt í umræðum, lesa upp, segja frá og segja sögur. Fjallað verður um ymsa þætti í töluðu máli og hvernig má þjálfa og nota töluð mál í bekkjarkennslu. Námskeiðið er 30 kennslustundir. 
 
Kennari
Michael Dal
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is