Fræðsla í boði

Starfsþróun Menntavísindastofnunar heldur utan um  og býður upp á fræðslu með ýmsu sniði.

Bæði er um að ræða tímasett auglýst námskeið og námskeið sem skólar eða skólaskrifstofur geta pantað til sín. 

Starfsþróun Menntavísindastofnunar heldur einnig utan um einingabær námskeið sem þeim sem starfa úti á vettvangi standa til boða. Hér á vefnum eru upplýsingar um þessar þrjár tegundir  námskeiða. 

Starfsþróun Menntavísindastofnunar tekur einnig að sér að setja saman pakka þegar eftir því er leitað og vinnur forstöðumaður með skólaskrifstofum og einstaka skólum að því að setja saman fræðslu sem hentar á hverjum stað.

Starfsþróun Menntavísindastofnunar útvegar fyrirlesara og veitir ráðgjöf varðandi samstarf um þróunarverkefni. 

Hér er listi yfir fyrirlestra sem hægt er að panta.

 

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is