Jafnréttismál

Drengir, stúlkur og skólastarf
 
Markmið
Að ræða grunnhugtök um jafnrétti og skólastarf, karlmennsku og kvenleika
Að gefa yfirlit um innlendar og erlendar umræður um stöðu drengja og stúlkna í skólum
 
Viðfangsefni 
Kynnt verða nokkur grunnhugtök um jafnrétti og skólastarf, karlmennsku og kvenleika og rætt um innlendar og erlendar umræður um stöðu drengja og stúlkna í skólum. Sérstök verður áhersla er lögð á að ræða um ríkjandi hugmyndir um karlmennsku í samfélaginu sem hafa skaðleg áhrif á drengi og áhuga þeirra á námi. Einnig verður fjallað um mögulegar starfs- og kennsluaðferðir í viðkomandi skóla. 
 
Vinnulag 
Hópavinna, fyrirlestur, hópavinna
Umfang 2–4 kennslustundir eftir samkomulagi í eitt skipti. Tímasetning er eftir samkomulagi. Kennt er í viðkomandi leik-, grunn- eða framhaldsskóli – eða húsnæði Háskóla Íslands. Nemendur geta verið upp í 100 í einu.
 
Umsjón 
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is