Listi yfir stök einingabær námskeið á haustönn 2017

Líkt og undanfarin ár er boðið upp á stök einingabær námskeið á Menntavísindasviði.  Námskeiðin eru ætluð þeim sem lokið hafa BA, B.Ed eða BS gráðu á þeim fræðasviðum sem Menntavísindasvið menntar.

Námskeiðsgjald er 55 000,-  ef tekin eru fleiri en eitt námskeið á skólaári greiðist fullt skráningargjald við HÍ 75 000,-

Umsóknarfrestur er til 15. júní. 

Greiðsla þarf að berast áður en nemendur verða formlega skráðir og verða upplýsingar um greiðslufyrirkomulag sendar til þeirra sem skrá sig. 

Nánari upplýsingar um hvert námskeið er að finna í kennsluskrá HÍ, linkur undir heitum námskeiða.

Tímasetningar námskeiða má finna hér.  Stundaskrá haustannar 2017 verður tilbúin fyrir 15. júní.

Skráning

Kennaradeild

NOK060F Námsmat og þróunarstarf í tungumálanámi  10e

NOK073F Menntunarfræði yngri barna   10e

GSS102M Málrækt og málfræðikennsla  5e

GSS103M Sígildar sögur  5e

GSS105M Færni og fæðuval    10e

GSS083M Lífheimurinn og þróun   5e

GSS704M Kennslufræði lífvísinda   5e

GSS117F Samfélagsgreinamenntun  10e

GSS075M Rýnt í rauntalnamengið   10e

GSS535M Fata- og nytjahlutahönnun    10e

GSS118F Faggreinarnar leiklist og tónlist í grunnskóla    5e

NOK019F Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun  10e

NOK111F Starfstengd leiðsögn – leiðsagnarhlutverkið    10e

GSS094M Leiklist og tónlist í skólastarfi – kenningar, markmið og leiðir   5e   

Uppeldis og menntunarfræðideild

MEN127F Fjölmenningarsamfélag og skóli: Hugmyndafræði og rannsóknir 10e

MEN112F - Lífsleikni - sjálfið 5 e

MEN0A2F - Sjálfbærni og menntun II (lesnámskeið) 5e

Íþrótta- tómstunda og þroskþjálfadeild

TÓS505F Samstarf í skóla- og frístundastarfi  5e

Skráning 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is